Pet Head™
  • Heim
  • Vorur
  • Hvad hentar best?
  • Sölustaðir
  • Umboðsaðili
  • Vefverslun
  • Vorur
  • >
  • Voffar
  • >
  • Sjampó
  • >
  • Puppy Fun Puppy Tearless Shampoo

Puppy Fun Puppy Tearless Shampoo

SKU:
DKK 0.00
Unavailable
per item
Puppy Fun er sérstaklega milt, með lágt pH gildi og án allra sterkra aukaefna. Fullkomið fyrir hvolpa-bað án allra tára og lyktar girnilega af “Yummy Orange”!

·    Safflower Oil: Sefar og nærir húðina meðan hún mýkist upp. 

·    Shea Butter: Mjög rakamikið og hjálpar við að endurvekja frískleika og mýkt feldsins.

NOTKUN: Vætið feldinn með volgu vatni. Nuddið sjampóinu varlega í, allt aftur að rófu. Látið sjampóið freyða vel inn í feldinn. Forðist að efnið berist í augu og eyru. Hreinsið vel og þurrkið með handklæði.

Ilmur: Yummy Orange
Inniheldur 475ml
Blandist allt að 1:16
  • Facebook
  • Twitter
  • Pinterest
  • Google+
Buy Now
pethead@pethead.is